WordPress Vefsíðugerð

Skapandi þjónustufyrirtæki með rétta þekkingu og góða reynslu

Okkur finnst best að vera í langtíma sambandi við okkar viðskiptavini enda tryggir það betri þjónustu, hagræði og hagkvæmari verð. Ekki hika við að vera í sambandi til að fara yfir hvað við höfum uppá að bjóða.

Lausnir og þjónusta

Við erum í langtíma sambandi við okkar viðskiptavini og höfum hjálpað þeim að vaxa og dafna í gegnum árin. Ekki hika við að hafa samband og við hugsum vel um þig. Hér að neðan má sjá vefsíður viðskiptavina okkar.

Vefsíðugerð

Við tökum að okkur vefsíðugerð fyrir litla sem stóra vefi ásamt öppum fyrir upplýsingasíðu, netverslun, margmiðlunarsíðu, bókunarsíðu, áskriftarsíðu eða eitthvað annað.

Vefhýsing

Við erum hýsingaraðili sem býður vefhýsingu fyrir allar stærðir af vefjum frá einfaldri deildri hýsingu til sér netþjóna fyrir krefjandi verkefni sem þurfa mikið afl.

Hraðabestun

Mikilvægt er að vefsíður séu hraðvirkar fyrir notendur til að tryggja góða upplifun og einnig skiptir hraði máli til að komast ofar á leitarsíður sem bætir sýnileika.

Leitarvélabestun SEO

Kúnstin að komast hærra á leitarsíðu minnir á galdra þar sem finna þarf rétta nafnið á léni, greina bestu lykilorðin og sjóða svo saman í góðan galdraseið svo bara hókus pókus.

Markaðsráðgjöf

Ráðleggingar, ráðgjöf og hugarstormsvinna fyrir stjórnendur fyrirtækja sem vilja ná lengra í framtíðinni eða þurfa að laga núverandi aðstæður til að bæta rekstur sinn.

Mörkun

Mörkun [Branding] vörumerkis og ímyndar fyrirtækja er góð fjárfesting sem endist lengi. Stundum byrjum við á að finna nafn og lén sem allt markaðsefni er síðan byggt ofaná. 

Stafræn markaðssetning

Þegar búið er að byggja gott bakland á vefnum notum við stafræn verkfæri til að auka umferð með auglýsingum á leitarvélum, youtube og samfélagsmiðlum.

Hlaðvarp og sjónvarp

Við höfum sérþekkingu á uppsetningu og rekstur hljóðvarps og sjónvarpefnis. Allt frá ráðgjöf við uppbyggingu stúdíos til birtinga á vefnum til áskrifenda.

Leysa vandamál

Við höfum ættleitt margar vefsíður þar sem fyrri umsjónamaður hefur hætt eða ekki ráðið við verkefnið. Einnig aðstoðum við ef vandamál eru við almennan rekstur á vefsíðu.

Viðbætur og lausnir

Við erum í langtíma sambandi við okkar viðskiptavini og höfum hjálpað þeim að vaxa og dafna í gegnum árin. Ekki hika við að hafa samband og við hugsum vel um þig. Hér að neðan má sjá vefsíður viðskiptavina okkar.

Hvað kostar að gera vefsíðu ?

Við erum í langtíma sambandi við okkar viðskiptavini og höfum hjálpað þeim að vaxa og dafna í gegnum árin. Ekki hika við að hafa samband og við hugsum vel um þig. Hér að neðan má sjá vefsíður viðskiptavina okkar.

Enföld vefsíða

Verð á einfaldri WordPress upplýsinga- og þjónustusíðu hjá okkur er frá 89.900,- +vsk

Netverslun

Verð á WooCommerce netverslun með tengingum hjá okkur er frá 169.900,- +vsk

Bókunarsíða

Verð á bókunarsíðu eða annarskonar sérsíðu hjá okkur er frá 199.900,- +vsk

Scroll to Top